13/08/2020

16. holan opnar

16. holan opnar

Þá er komið að því að nýja 16. holan opni. Frá og með þriðjudeginum 18. ágúst mun holan opna fyrir golfleik.

Fyrst um sinn munum við ekki leyfa golfbíla á brautinni og verður að gæta sérstaklega að halda hið minnsta 20 metra fjarlægð frá flötinni og verður þessi regla í gildi út þetta ár. Hægt er að keyra í semi karganum vinstra megin við brautina alla leið niðrá flöt.

Hér má sjá skemmtilegt videó sem Guðbjartur Ísak yfirvallarstjóri setti saman af brautinni á dögunum.

Góða skemmtun!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis