05/06/2012

Bikarinn á morgun

Bikarinn á morgun

Þá er komið að hinni árlegu Bikarkeppni Keilis. 16 efstu úr punktakeppninni fara áfram í gegnum niðurskurðinn og keppa í holukeppni um Bikarmeistara Keilis 2012. Einnig eru glæsileg verðlaun í boði fyrir þá sem standa sig best í forkeppninni einsog kemur fram í auglýsingunni. Gangi öllum vel.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum