21/06/2012

Einar Haukur lék á 65 höggum

Einar Haukur lék á 65 höggum

Einar Haukur Óskarsson spilaði frábærlega í innanfélagsmótinu sem haldið var í gær á 65 höggum og var hann aðeins einu höggi frá vallarmetinu á Hvaleyrarvelli. Sigraði hann örruglega í höggleiknum. Alls léku  139 manns og önnur úrslit urðu:

Höggleikur

1 Einar Haukur Óskarsson GK 65
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 72
3 Þórdís Geirsdóttir GK 73

Punktakeppni

1 Einar Haukur Óskarsson GK 41
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 41
3 Sverrir Kristinsson GK 41
4 Birkir Pálmason GK 40
5 Gunnar Þór Ármannsson GK 39

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast