13/07/2017

Nýr vefur Keilis

Nýr vefur Keilis

Í dag opnar nýr vefur Keilis í tilefni af 50 ára afmælis golfklúbbsins. Á vefnum má nálgast allar helstu upplýsingar um golfklúbbinn, golfvellina og aðra starfsemi.

Vefurinn er unninn af félögum í Keili hjá fyrirtækinu Kasmír í samstarfi við framkvæmdastjóra og stjórn Keilis. Vefurinn er aðgengilegur og auðlæsilegur í öllum tækjum, hvort sem er stærri tölvuskjám, fartölvum, spjaldtölvum eða snjallsímum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar