29/06/2012

Rástímar fyrir Sunnudaginn í Meistaramóti Keilis 2012 komnir á netið

Rástímar fyrir Sunnudaginn í Meistaramóti Keilis 2012 komnir á netið

Þá er skráningu í Meistaramót Keilis lokið. Alls erum um 360 manns skráðir í mótið í ár. Rástímar fyrir sunnudaginn eru komnir á golf.is og má nálgast þá hér. Skráningafrestur fyrir flokkana sem byrja á miðvikudag hefur verið framlengdur til mánudagsins 2. júlí, enn þá verða kylfingar að skrá sig í golfversluninni þar sem lokað hefur verið fyrir skráningu í gegnum golf.is. Rástímar fyrir miðvikudaginn verða svo birtir strax á þriðjudagsmorguninn. Meistaramótsnefnd Keilis óskar öllum keppendum góðs gengis í mótinu.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin