09/08/2017

Keppnislið Keilis hafa verið valin

Keppnislið Keilis hafa verið valin

Íslandsmót golfklúbba fer fram um næstu helgi. Keppnislið Keilis hafa verið valinn og eru þau skipuð eftirfarandi kylfingum.

 

 

Kvennalið Keilis leikur á Garðavelli á Akranesi.

 

Anna Sólveig Snorradóttir

Guðrún Brá Björgvinsdóttir

Gunnhildur Kristjánsdóttir

Hafdís Alda Jóhannsdóttir

Helga Kristín Einarsdóttir

Signý Arnórsdóttir

Sigurlaug Rún Jónsdóttir

Þórdís Geirsdóttir

 

Liðstjóri er Karl Ómar Karlsson

 

 

Strákarnir eiga titil að verja og leika á Kiðjaberginu.

 

Benedikt Sveinsson

Birgir Björn Magnússon

Daníel Ísak Steinarsson

Gísli Sveinbergsson

Helgi Snær Björgvinsson

Henning Darri Þórðarson

Rúnar Arnórsson

Vikar Jónasson

 

Liðstjóri er Björgvin Sigurbergsson

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis