16/08/2017

Keppnislið eldri kylfinga hafa verið valin

Keppnislið eldri kylfinga hafa verið valin

Þá styttist í að eldri sveitir Keilis berjist um íslandsmeistaratitla golfklúbba. Í þetta sinn eru það sveitir 50 ára og eldri sem keppa í Sandgerði og Vestmannaeyjum.

Sveitir Golfklúbbsins Keilis sem taka þátt í Sveitakeppni eldri kylfinga eru:

Karlasveitin sem keppir í Sandgerði
Frans Páll Sigurðsson
Gunnar Þór Halldórsson
Guðbjörn Ólafsson
Ívar Örn Arnarsson
Jón Erling Ragnarsson
Magnús Pálsson
Páll Arnar Erlingsson
Kristján V Kristjánsson
Jóhann Sigurbergsson

Liðstjóri

Guðbjörn Ólafsson

 

Kvennasveitin sem keppir í Vestmannaeyjum
Anna Snædís Simarsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Kristín Pétursdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Kristjana Aradóttir
Margrét Berg Théódórsdóttir
Margrét Sigmundsdóttir
Hulda Soffía Hermannsdóttir
Þórdís Geirsdóttir

Liðsstjóri

Þórdís Geirsdóttir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 14/05/2025
    Kynning á kvennastarfi Keilis
  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025