04/07/2012

Meistaramóti barna lokið á Sveinskotsvelli

Meistaramóti barna lokið á Sveinskotsvelli

Meistaramót barna á Sveinskotsvelli lauk í gær og var verðlaunafhending haldin í Hraunkoti ásamt verðlaunafhendingu yngri flokkana í Meistaramótinu. Allir þátttakendur fengu viðurkenningarskjal fyrir að hafa lokið leik og hefur þetta fyrirkomulag sannað sig sem frábær vettfangur fyrir yngstu kynslóðina til að feta sín fyrstu spor í kepppnisgolfi. Einnig var boðið uppá veitingar í lok verplaunafhendingar og var múgur og margemnni kominn til að gæða sér á veigunum. Úrslit urðu:

Strákaflokkur:

1.Sæti Aron Ás Kjartansson 83 högg
2.Sæti Kristinn Pétursson 87 högg
3.Sæti Markús Andersen 89 högg

Stelpuflokkur

1.Sæti Íris Lorange Káradóttir 88 högg
2.Sæti Björg Bergsveinsdóttir 93 högg
3.Sæti Nanna Björg Guðmundsdóttir 98 högg

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi