04/06/2018

Hver leikur á móti hverjum……. Í Bikarnum

Hver leikur á móti hverjum……. Í Bikarnum

Undankeppnin í Bikarnum var haldin 30. maí síðastliðinn og var partur af Innanfélagsmóti, nú er búið að raða upp fyrstu leikjunum. Frestur til að ljúka fyrstu umferðinni er til 1. júlí og eru það 16 kylfingar sem komust áfram. Til að komast í samband við mótherja sinn er bent á ja.is eða hafa samband við skrifstofu og fá uppgefið það símanúmer sem er í kerfinu hjá okkur. Munið að til að ákveða forgjöf á milli kylfinga þarf að taka 3/4 af mismuni forgjafar og er það grunnforgjöf sem gildir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025