08/08/2018

Lið Keilis í karla og kvennaflokki

Lið Keilis í karla og kvennaflokki

Lið Golfklúbbsins Keilis  í karla- og kvennaflokki hafa verið opinberuð fyrir Íslandsmót golfklúbba sem fer fram dagana 10.-12. ágúst.

Bæði lið leika í 1. deild en karlarnir leika á Garðavelli á Akranesi og konurnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði.

Lið GK skipa eftirfarandi kylfingar:

Karlasveit GK:

Benedikt Sveinsson
Birgir Björn Magnússon
Gísli Sveinbergsson
Helgi Snær Björgvinsson
Henning Darri Þórðarson
Rúnar Arnórsson
Sveinbjörn Guðmundsson
Vikar Jónasson

Liðstjóri: Karl Ómar Karlsson

Kvennasveit GK:

Anna Sólveig Snorradóttir
Guðrún Brá Björgvinsdóttir
Hafdís Alda Jóhannesdóttir
Helga Kristín Einarsdóttir
Karen Sævarsdóttir
Signý Arnórsdóttir
Sigurlaug Rún Jónsdóttir
Þórdís Geirsdóttir

Liðstjóri: Björgvin Sigurbergsson

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði