21/09/2018

Golfleikar Keilis tókust vel

Golfleikar Keilis tókust vel

Á miðvikudaginn voru GOLFLEIKAR KEILIS. Öllum krökkum 14 ára og yngri sem hafa verið að mæta á golfæfingar hjá Keili var boðið ásamt mömmu og pabba og systkinum. Skipt var í þriggja manna lið og áttu liðin að takast á við ýmsar þrautir sem þjálfarar Keilis höfðu útbúið vegna leikana.

Öllum var síðan boðið upp á pylsur og svala.

Golfþjálfarar hjá Keili eru nú farnir í nokkurra vikna leyfi. Þeir Kalli og Bjöggi  hvetja samt alla kylfinga að vera duglegir að koma og pútta, vippa og slá í nokkrar kúlur þar til við byrjum aftur í lok október.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar