22/07/2012

Sigurþór sigraði á 70 höggum

Sigurþór sigraði á 70 höggum

Sigurþór Jónsson sem keppir fyrir goflkúbb Selfoss sigraði á glæsilegu skori á 70 höggum í gær á opna Íslandsbankamótinu. Mótið var mjög vel sótt þrátt fyrir slæma veðurspá enn um 200 kylfingar voru skráðir til leiks. Önnur úrslit urðu:

Höggleikur:

1 Sigurþór Jónsson GOS 70
2 Andri Þór Björnsson GR 71
3 Pétur Freyr Pétursson GR 72

Kvennaflokkur punktakeppni:

1 Jódís Bóasdóttir GK 33 punktar
2 Helga Lára Bjarnardóttir GR 31 punktar
3 Marólína G Erlendsdóttir GR 31 punktar

Karlaflokkur punktakeppni:

1 Hjalti Sigvaldason Mogensen GKG 36
2 Sigurþór Jónsson GOS 35
3 Ívar Jónsson GK 35

Næstur holu:

4. hola Óli Kristján 1,01m
6. hola Rory Hages 3,36m
10. hola Baldvin Jónsson 2,41m
16. hola Þorsteinn Örn 1,67m

Lengsta teighögg 9. hola Arnór Ingi

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin