29/09/2018

Úrslit úr Styrktarmóti karlasveitar Keilis

Úrslit úr Styrktarmóti karlasveitar Keilis

Styrktarmót karlasveitar Keilis fór fram á Hvaleyrinni í dag. Alls tóku 46 lið þátt í að styrkja karlasveit Keilis sem er á leiðinni á Evrópumót klúbbliða. Strákarnir söfnuðu glæsilegum vinningum fyrir mótið.

1.sæti: 2x Cleveland pútterar & 8x Vínflöskur Mekka Wines&Spirits
2.sæti: 2x Gisting fyrir tvo á Hótel Örk ásamt mat & 2x Ferðatöskur
3.sæti: 2x Peysur frá 66N & 2x Gjafakörfur frá Innes
4.sæti: 2x 10.000 gjafabréf frá Altís & 2x Pakpoki og Húfa frá Altís
5.sæti: 2x Gullkort í Hraunkot & 2x Tveggja tíma golfhermakort í Hraunkoti
6.sæti: 2x Gullkort í Hraunkot & 2x 2 tíma Golfkennsla hjá Björn K.Björnsson
7.sæti: 2x Gjafakörfur frá Stjörnugrís & 2x vinningar frá Samhentir
8.sæti: 2x Bakpokar+húfur+vettlingar frá ZOON & 2x Gjafabréf á Burgerinn
9.sæti: 2x Gullkort Hraunkot & 2x Gjafabréf á Búlluna
10.sæti: 2x 2skipti á Hvaleyri & 2x Gjafabréf á Búlluna
11-20.sæti: Gjafabréf á SBARRO

Nánarverðlaun:
4. hola Skál Kúnígúnd & Gjafabréf Matarkjallarinn 10.000 kr: Anna María Pétursdóttir 2,08m
6. hola Gestakort Hvaleyri x 4 skipti & Golfhermar Keilis 10.000 kr: Guðjón Ágúst Gústafsson 0,69m
10. hola Golfpoki frá Golfbúðinni & Gjafapoki Músík og Sport: Óttar Guðmundsson 1,74m
15. hola Gjafakort í Fjarðarkaupum 10.000 & Gjafabréf Kringlukráin: Steinar Ágústsson 2,38m

Með því að smella á textann er hægt að nálgast úrslitin. Verðlaunasætin eru rauðmerkt.

Verðlaunin má nálgast á skrifstofu Keilis á mánudaginn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær