25/10/2018

Keilir keppir í Frakklandi

Keilir keppir í Frakklandi

Golfklúbburinn Keilir keppir á Evrópumóti félagsliða í Frakklandi dagana 25.-27. okt. Keilir vann sér inn réttinn til að keppa á mótinu með því að sigra á Íslandsmóti félagsliða á Akranesi sl. sumar.

Liðið Keilir í Frakklandi er skipað þeim Henning Darra Þórðarsyni, Benedikt Sveinssyni og Helga Snæ Björgvinssyni. Liðstjóri er Karl Ómar Karlsson.

Tuttugu og sex lið eru með í keppninni í ár frá allri Evrópu.

Hægt er að fylgjast með skori hér.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag