10/08/2012

Búið að velja í sveit eldri kylfinga karla

Búið að velja í sveit eldri kylfinga karla

Þá er Guðjón Sveinsson liðsstjóri eldri kylfinga búinn að velja karlasveitina sem spilar fyrir hönd Keilis í sveitakeppni eldri kylfinga sem fer fram á Flúðum um næstu helgi. Þeir sem skipa sveitina í ár eru eftirtaldnir:

Guðjón Sveinsson
Tryggvi Þór Tryggvason
Ágúst Guðmundsson
Jóhann Peter Andersen
Sigurður Aðalsteinsson
Hinrik Andrés Hansen
Magnús Hjörleifsson
Axel Alfreðsson

Liðstjóri : Guðjón Sveinsson

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum