19/08/2012

Úrslit úr Epli.is

Úrslit úr Epli.is

Það voru 217 kylfingar skráðir til leiks í opna Epli.is mótinu sem haldið var á Hvaleyrarvelli síðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri. Glæsileg verðlaun voru í boði, hin ýmsu tæki og tól sem Epli.is hefur uppá að bjóða. Úrslit í mótinu voru:

Besta skor
Örn Ævar Hjartarsson 71 Högg

Punktar
Leifur Andri Leifsson 45
Jónas Sigurðsson 43
Daniel Sam Harley 41
Kristófer Daði Ágústsson 41
Birgir Jóhannsson 41

Nándarverðlaun
4 hola – Kristinn Wium
6 hola – Björn Kristinn Björnsson
10 hola – Arnar Unnarsson
18 hola – Bjarni S Sigurðsson

Lengsta drive 13 braut
Örn Ævar Hjaltarsson

75 sæti – Ásgeir Ásgeirsson 31

150 sæti – Víðir Leifsson 25

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin