26/08/2019

Úrslit úr opnu móti

Úrslit úr opnu móti

Síðastliðinn laugardag fór fram opið mót á Hvaleyrinni. Veðrið lék við kylfinga og voru 98 skráðir í mótið. Úrslitin úr mótinu eru eftirfarandi:

Besta skor Guðmundur Ágúst Kristjánsson 66 högg, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol

Punktakeppni
1. Guðjón Einarsson 40 punktar, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol
2. Sigurður Jónsson 39 punktar, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol
3. Hlynur Jóhannsson 39 punktar, 10,000 króna úttekt í Matarkjallaranum
4. Elín Rós Sveinsdóttir 38 punktar, 10,000 króna úttekt hjá Golfklúbbnum Keili
5. Magnús Kári Jónsson 38 punktar, 8,000 króna úttekt hjá Golfklúbbnum Keili

Næstur holu
4. Hákon Elfar 0m, hola í höggi, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol
6. Kristófer Ómarsson 1.75m, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol
10. Magnús Kári Jónsson 2.06m, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol
15. Guðmundur Ágúst 2.73m, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol

Við óskum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði