02/09/2019

Stephen Curry kíkti í heimsókn

Stephen Curry kíkti í heimsókn

Þær verða nú varla stærri íþróttastjörnurnar enn Stephen Curry NBA köruboltamaður sem kom og lék Hvaleyrarvöll núna um helgina. Stephen lét vel af heimsókninni lék á einu höggi undir pari á vellinum. Stephen er heldur betur liðtækur kylfingur er með 0 í forgjöf og eyðir mikið af frítímanum sínum á golfvellinum.

Hann var ekki langt frá því að setja holu í höggi á 10. brautinni einsog sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

IMG_1984

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis