18/09/2019

Golfhátíð í Hraunkoti n.k laugardag, Demo dagur og nýjir golfhermar

Golfhátíð í Hraunkoti n.k laugardag, Demo dagur og nýjir golfhermar

Það verður heldur betur fjör í Hraunkoti n.k laugardag. Titleist heldur Demo dag þar sem sérfræðingur frá Titleist verður á svæðinu til að mæla og mæla með kylfunum fyrir þig. Ekki slæmt að fá allavegnana að prófa nýju línuna frá þeim.

Þá verða nýjir golfhermar frumsýndir sem eru komnir í Hraunkot. Enn þeir koma frá Foresight og eru það nýjasta sem boðið er uppá í þessari tækni.

Einnig verður haustgolfdagur Keilis.

Allir sem og foreldrum/forráðamönnum þeirra sem hafa tekið þátt í Golfleikjaskóla Keilis undanfarin ár eða eru að æfa eða hafa áhuga á því að æfa golf hjá Golfklúbbnum Keili er sérstaklega boðið til kynnast betur golfaðstöðunni og íþróttinni.

Dagskrá

  • PGA golfkennarar og afreks/afreksefni í Keili taka vel á móti gestum
  • Allir geta prófað að sveifla, vippa og pútta
  • Hægt er að lána kylfur og boltar eru fríir
  • Golfhermar frá Foresight verða frumsýndir
  • Hoppukastali og ýmsir leikir í boði
  • Pylsuveisla og Svali
  • Kynning á barna og ungmennastarfi Keilis

Allir eru velkomnir!

Golfdagur Keilis

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis