29/09/2019

Úrslit úr opna Titleist mótinu

Úrslit úr opna Titleist mótinu

Opna Titleist mótið fór fram á Hvaleryinni í gær og keppt var í Texas scramble. Alls voru 78 lið sem luku leik. Úrslitin úr mótinu má sjá hér fyrir neðan og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju

  1. Sérmældur Titleist TS dræver og Titleist TS derhúfa – BBC bræður  58 högg
  2. Sérmælt Titleist TS brautartré – Bragðarefirnir 60 högg
  3. Sérmældur Titleist TS blendingur – Lúsmý 61 högg

Hér er hægt að sjá úrslitin úr mótinu 

Nándarmælingar – pro V1 dúsinn
Næstur holu 4. braut – Stefán Ragnar Guðjónsson 0,87m
Næstur holu 6. braut – Sigurgeir Guðjónsson 1,05m
Næstur holu 10. braut – Valgeir Ómarsson 0,84m
Næstur holu 15. Braut – Böðvar Bragi 2,87m

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar