14/01/2020

Þorrablót Keilis 2020

Þorrablót Keilis 2020

Þorrablót Keilis verður haldið föstudaginn 24. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis Húsið verður opnað kl. 19:30

Að venju verður boðið upp á hákarlog ískalt brennivín í startið

Borðhald hefst kl. 20:00 – Matseðill kvöldsins: Þorramatur

Ingó Veðurguð og Karlakórinn Fóstbræður koma í heimsókn Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti

Í fyrra var uppselt, einungis verða seldir 100 miðar og verður gaman að sjá hvort við náum að fylla kofann enn og aftur

Miðaverð er kr. 6.500 Skráning á david@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum