30/09/2012

Úrslit úr styrktarmóti Tinnu

Úrslit úr styrktarmóti Tinnu

Alls kepptu 45 lið í styrktarmóti Tinnu sem spilað var með Texas scramble formi. Úrslit í mótu voru eftirfarandi:
1. Sæti. (FÉLAGAR) 67 Högg 65 Nettó
Björn Jónsson GR & Helgi Benedikt Þorvaldsson GKG
2.Sæti. (AA GOLF) 69 Högg 66 Nettó
Axel Þórir Alfreðsson GK & Sigríður Jensdóttir GK
3.Sæti.(ÉG ER ASNI) 68 Högg 67 Nettó
Davíð Einar Hafsteinsson GMS & Rúnar Örn Jónsson GMS
4.Sæti.(GUNNERS) 68 Högg 67 Nettó
Arnar Freyr Jónsson GN & Haukur Armin Úlfarsson GR

Nándarverðlaun
4.Hola Magnús Arnarson GÚ 1,64 cm
6.Hola Gylfi Þór Harðarsson GÁS 0,43 cm
10.Hola Rúnar Örn Jónsson GMS 6,10 cm
16.Hola Guðbrandur Sigurbergsson GK 3,76 cm

Lélegasta liðið ( GUÐDÍS) 86 Högg 80 Nettó

Fær tíma hjá Sigga Palla golfkennara í verðlaun☺

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla