13/06/2020

Opna Stjörnugrís mótið-úrslit

Opna Stjörnugrís mótið-úrslit

Opna Stjörnugrís mótið fór fram á Hvaleyrinni í dag. 128 kylfingar tóku þátt í mótinu. 2 kylfingar léku völlinn á 67 höggum, það voru þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Kjartan Drafnarson, kastað var uppá og var það Kjartan Drafnarson sem hafnaði sem sigurvegari. Keilir þakkar öllum kylfingum fyrir þátttökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju.

Best skor 50.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís
Kjartan Drafnarson 67 högg

Punktar
1. 50.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís –  Kjartan Drafnarson 41
2. 40.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís – Hekla Ingunn Daðadóttir  40
3. 30.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís –  Arnar Guðnason 40
4. 20.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís – Jón Ásgeir Ríkharðsson   40
5. 10.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís – Albert Örn Eyþórsson      37

Næstur holu 10.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís og derhúfa
4. braut – Pétur Georgsson 1.07m
6. braut – Dagur Logi Jónsson 0.66m
10. braut – Kjartan Drafnarson 2.71m
15. braut – Keistján Hansson 0.65m

Lengsta drive á 9. Holu 10.000kr gjafabréf frá Stjörnugrís og derhúfa
Birkir Þór Baldursson

Verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin í golfverslun Keilis.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis