10/08/2020

Lið 50 ára og eldri valið

Lið 50 ára og eldri valið

Íslandsmót golfklúbba hjá eldri kylfingum 50 ára og eldri, konum og körlum, fer fram dagana 20.-22. ágúst í Vestmannaeyjum og á Akureyri.

Eftirtaldir kylfingar munu keppa fyrir hönd kvennaliðs Keilis sem leikur í 1. deild.

Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theódórsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Kristín Pétursdóttir. Liðstjóri er Þórdís Geirsdóttir og henni til aðstoðar eru þær Anna Snædís og Kristín.

Karlaliðið sem einnig leikur í 1. deild er þannig skipað:

Björgvin Sigurbergsson, Ásgeir Jón Guðbjartsson, Jón Erling Ragnarsson, Hálfdán Þórðarson, Kristján Ragnar Hansson, Magnús Pálsson, Halldór Ásgrímur Ingólfsson, Gunnar Þór Halldórsson. Liðstjóri er Hörður H. Arnarsson.

Við óskum liðinum okkar góðs gengis. Áfram Keilir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði