26/10/2012

Vellirnir komnir í vetrarbúning

Vellirnir komnir í vetrarbúning

Kæru Keilismenn.

Í dag hefur sumarflötum og teigum verið lokað á Hvaleyrar- og Sveinskotsvelli og vellirnir færðir í vetrarbúning, a.m.k. fram yfir helgi vegna frosts. Vinsamlegast gangið vel um völlinn og notist við vetrarflatir, færið af brautum og sláið úr karganum.

Notkun golfbíla ekki lengur leyfð.

Hraunið (fyrri 9 holur Hvaleyrarvallar) hefur verið lokað fyrir veturinn.

Vallarstjóri

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla