07/10/2020

Kylfingar athugið !

Kylfingar athugið !

Golfskálinn verður lokaður til 19. október, við ætlum að nota tækifærið og taka svolítið til hendinni hér í skálanum á meðan og bónleysa og þrífa flísarnar á skálanum. Sjáumst kát og hress eftir 19. október í tandurhreinum skálanum. Golfvellirnir eru að sjálfsögðu áfram opnir.
Hægt er að fara á salerni á neðri hæðinni.
Hraunkot verður áfram opið !
Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag