23/11/2012

Sala í Firðinum

Sala í Firðinum

Hópur golfara úr æfingahópum Keilis sem stefna að æfingarferð í vor, standa fyrir sölu á ýmsum varningi í Firðinum í Hafnarfirði í dag föstudaginn 23. nóvember. Krakkarnir verða jafnframt með sölu laugardaginn 24. nóvember og sunnudaginn 9. desember.

Við hvetjum alla félagsmenn að kíkja í Fjörðinn og styðja við bakið á krökkunum með kaupum á gæðavarningi á góðu verði. Allur ágóði rennur í ferðasjóð.

Áfram Keilir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði