14/12/2012

Viðhorfskönnun Keilis 2012

Viðhorfskönnun Keilis 2012

Nú í haust fór fram viðhorfskönnun á vegum stjórnar Keilis, þessi könnun er orðin mikilvægur hlutur í að stefnumóta og leggja áherslur á starfið fyrir komandi tímabil. Í ár var því miður mun minni þátttaka enn árið í fyrra. Einungis 258 félagar tóku þátt af um 750 manns sem eru á netfangaskrá Keilis, enn í fyrra voru þetta rétt undir 400 þátttakendur. Ef þú ert ekki skráð(ur) á listann þá er hægt að bæta netfanginu á listann hér á forsíðu Keilis.is fyrir miðju síðunni. Til að sjá könnunina þá smellið hér. Stjórn Keilis þakkar þeim sem tóku þátt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin