28/12/2012

Áramótapúttmót úrslit

Áramótapúttmót úrslit

Hið árlega áramótapúttmót Hraunkots verður haldið á gamlársdag frá kl. 11:00-16:00. Spilaðir tveir hringir og betra skor gildir, kostar aðeins 500 krónur. Glæsileg flugeldapakkar í verðlaun fyrir þá sem vinna. Ef veður leyfir verður einnig haldið 9 holu mót á Hvaleyrinni, það eina sem þarf að gera er að mæta engin fyrirfram skráning. Einsog undanfarin ár verða veitingar bæði uppí golfskála og í Hraunkoti fyrir þá sem vilja taka spjallið og gera upp árið með okkur.

Hér má sjá úrslit úr áramótamóti Hraunkots 2012

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin