07/01/2013

Mikið að gerast í Hraunkoti

Mikið að gerast í Hraunkoti

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samveruna á liðnu ári. Árið 2013 byrjar vel og mikið hefur verið að gera hjá okkur. Æfingar eru byrjaðar á krökkunum og golfkennarnir okkar eru mættir eftir jólafrí. Liðakeppni Hraunkots 2013 er hafinn og eru 24 lið skráð til leiks. Smellið hér til að sjá lið og riðla. Allar upplýsingar um liðakeppnina er einnig hægt að nálgast á Facebook. Nú eru dagarnir byrjaðir að lengjast og sólin lengur á lofti og fleiri kylfingar að dusta rykið af settinum sínum.Við hlökkum til að taka á móti ykkur og bjóðum frábært æfingasvæði og góða þjónustu.

Kveðja Starfsmenn Hraunkots.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin