11/02/2013

Keilisvöllurinn fær áfram góða dóma

Keilisvöllurinn fær áfram góða dóma

Keilisvöllurinn er alltaf meira heimsóttur af erlendum gestum sem setja inn dóma sína á erlendarvefsíður. Ein slík síða heitir leadingcourses.com, enn hún safnar saman dómum frá nokkrum síðum sem fjalla um golfvelli. Þar má sjá mjög jákvæða dóma um Keilisvöllinn, mjög vel er látið af ástandi vallarins og mælt með því að gestir á Íslandi sleppi ekki að spila Keilisvöllinn. Ef smellt er á leadingcourses.com þá má sjá umfjöllun um Keilisvöllinn.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin