08/03/2013

Liðakeppnin heldur áfram

Liðakeppnin heldur áfram

24 lið voru skráð til keppni í ár. Leikið er í 4 riðlum og fara 3 efstu liðin í hverjum riðli áfram. Mikið hefur gengið á í sumum leikjum og margir leikir hafa verið jafnir og ráðist á síðasta pútti og fagnaðarlætin stundum gríðarleg. Því miður voru aðeins tvö kvennalið skráð til leiks, en þær hafa staðið sig mjög vel í mótinu. Núna á Laugardaginn 09.mars hefjast úrslitin og eru liðin að berjast um vegleg verðlaun og verður án efa hart barist. Það verður byrjað kl 14:15 á Laugardaginn. Hvetjum sem flesta að kíkja við í Hraunkoti og sjá þessa miklu púttmeistara.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum