20/04/2013

Árleg endurskoðun forgjafar

Árleg endurskoðun forgjafar

Árleg endurskoðun forgjafar hefur farið fram. Af þeim klúbbfélögum sem eru með virka forgjöf hækkar forgjöf hjá 9% félaga og lækkar hjá 16% félaga. Búið er að uppfæra golf.is með nýrri forgjöf og geta félagar séð þar hver forgjöf þeirra er eftir endurútreikninginn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin