29/04/2013

Afhending félagsskirteina 2013

Afhending félagsskirteina 2013

Þá eru félagsskirteinin kominn í hús. Við hvetjum félaga til að nálgast félagsskirteinin sem fyrst á skrifstofu Keilis. Skrifstofan er opin frá klukkan 8-16 alla virka daga. Ef félagar ná ekki að nálgast skirteinin á þeim tíma er bent á að senda póst á Pétur á póstfanginu pga@keilir.is og við komum skirteininu í golfverslunina. Fyrst um sinn á meðan golfverslunin er ekki kominn í eðlilegan rekstur þá verður hægt að nálgast skirteinin eftir klukkan 16 í afgreiðslu Hraunkots.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis