13/09/2013

Golfmót FH

Golfmót FH

Golfmót Fimleikafélags Hafnarfjarðar var haldið í dag á Hvaleyravelli. Alls tóku um 80 manns þátt í mótinu en kylfingar þurftu að glíma við erfiðar aðstæður. Vindur og rigning á köflum gerði það að verkum að skorin voru ekki upp á sitt besta. Helgi Runólfsson úr golfklúbbnum Keili sigraði í höggleik og er hann því Golfari FH árið 2013. CSA leiðréttingar voru +3. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi.

 

 

 

 

 

Höggleikur

Helgi Runólfsson – 77 högg

Punktakeppni

karlaflokkur

1.sæti: Árni Freyr Guðnason – 36punktar

2.sæti: Guðjón Árnason -36punktar

3.sæti: Þorleifur Þór Þorleifsson – 34 punktar

Kvennaflokkur

1.sæti: Margrét Berg Theódórsdóttir – 34 punktar

2.sæti: Valgerður Bjarnadóttir – 27 punktar

3.sæti: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – 24 punktar

Nándarverðlaun

4.hola – Hálfdán Karl, 4,04m

6.hola – Guðjón Árna, 2,21m

10.hola – Þorgerður Katrín, 4,36m

16.hola – Margrét Berg, 3,54m

Lengsta teighögg á 13. braut

Árni Guðnason

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin