21/09/2013

Úrslit úr Securitasmótinu

Úrslit úr Securitasmótinu

Securitas kvennamótið var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Veitt voru verðlaun fyrir besta skor, fimm efstu sætin í punktum og næst holu á 4,6 og 10 holu en í verðlaun voru gripir frá Úr & Gull. Í leikslok fengu kylfingar súpu að hætti Brynju. Frábær tilþrif mátti sjá í mótinu, þar á meðal af Þóru Pétursdóttur sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 10 braut. Þórdís Geirsdóttir vann í höggleik á 74 höggum og Margrét Berg Theódórsdóttir var efst í punktafjölda. Nánari úrslit úr mótinu eru eftirfarandi.

Punktar

1.sæti – Margrét Berg Theódórsdóttir, 38 punktar

2.sæti – Alda Harðardóttir, 36 punktar

3.sæti – Þórdís Geirsdóttir, 35 punktar

4.sæti – Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir, 34 punktar

5.sæti – Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir, 33 punktar

CSA leiðrétting +3

 

Besta skor

Þórdís Geirsdóttir – 74 högg

 

Næst holu

4.hola – Hrafnhildur Óskarsdóttir 2,84 m

6.hola – Kristín Pétursdóttir 1,95 m

10. hola – Þóra Pétursdóttir 0,0 mm

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla