05/10/2013

Myndband frá Meistaramóti

Myndband frá Meistaramóti

Búið er að setja saman skemmtilegt myndband með svipmyndum frá síðustu tveimur dögum Meistaramóts Keilis 2013. Þar má sjá ýmis glæsileg tilþrif og auðvitað einhver aðeins minna glæsileg, eins og gengur og gerist. Jafnframt má sjá sigurpútt Birgis Björn Magnússonar sem sigraði í Meistaraflokki karla. Kemur þú fyrir í myndbandinu? Það er aðeins ein leið að komast að því!

Höfundur myndbandsins er Daníel Rúnarsson en það má sjá hér fyrir neðan.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025