21/10/2013

Bridgekvöldin byrja 30. okt

Bridgekvöldin byrja 30. okt

Fyrsta bridge-kvöldið hjá Keili verður „MIÐVIKUDAGINN 30.október kl.19.15“ Eins-kvölds keppni. Hugmyndin er að spila á miðvikudögum í vetur ef ekki verða almenn mótmæli gegn því. Guðbrandur Sigurbergsson mun sjá um Bridgekvöldin einsog ávallt. Allir eru velkomnir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis