05/12/2025

Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis

Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2025 verður haldin þriðjudaginn 9. desember n.k. í Golfskála Keilis. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 19:30.

8. grein (stjórnarkjör) laga Keilis hljóðar svo:

Formann stjórnar skal kjósa sérstaklega til eins árs í senn. Meðstjórnendur skulu kosnir til tveggja ára, þrír hvert ár. Framboð til stjórnar skulu berast skrifstofu Keilis eigi síðar en viku fyrir aðalfund.

Eftirfarandi framboð bárust skrifstofu Keilis:

 

 

 

 

 

Guðmundur Örn Óskarsson, býður sig fram til formanns

 

 

 

 

 

Lilja Guðríður Karlsdóttir, býður sig fram í stjórn

 

 

 

 

 

Már Sveinbjörnsson, býður sig fram í stjórn

 

 

 

 

 

Ólafur Ingi Tómasson, býður sig fram í stjórn

 

 

 

 

 

Tinna Jóhannsdóttir, sem setið hefur í stjórn frá 2023, hefur ákveðið að láta af störfum í stjórn Keilis og eru henni þökkuð störf sín.

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025
  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba