05/12/2025

Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis

Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2025 verður haldin þriðjudaginn 9. desember n.k. í Golfskála Keilis. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 19:30.

8. grein (stjórnarkjör) laga Keilis hljóðar svo:

Formann stjórnar skal kjósa sérstaklega til eins árs í senn. Meðstjórnendur skulu kosnir til tveggja ára, þrír hvert ár. Framboð til stjórnar skulu berast skrifstofu Keilis eigi síðar en viku fyrir aðalfund.

Eftirfarandi framboð bárust skrifstofu Keilis:

 

 

 

 

 

Guðmundur Örn Óskarsson, býður sig fram til formanns

 

 

 

 

 

Lilja Guðríður Karlsdóttir, býður sig fram í stjórn

 

 

 

 

 

Már Sveinbjörnsson, býður sig fram í stjórn

 

 

 

 

 

Ólafur Ingi Tómasson, býður sig fram í stjórn

 

 

 

 

 

Tinna Jóhannsdóttir, sem setið hefur í stjórn frá 2023, hefur ákveðið að láta af störfum í stjórn Keilis og eru henni þökkuð störf sín.

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla