17/04/2014

Gísli í Frakklandi

Gísli í Frakklandi

Gísli Sveinbergsson er nú staddur á Frakklandi að spila Opna Franska Junior sem verður spilað núna yfir páskana. Hann hóf leik í dag kl 08:10 á íslenskum tíma og var bjartsýnn fyrir hring. „Völlurinn er í frábæru standi, hröð grín og mikið af hólum og hæðum þannig leikplanið er að slá á mitt grín til að tryggja par og eiga séns á fugli“ sagði Gísli í gær.

Við munum að sjálfsögðu fylgjast með Gísla hér á keilir.is og verður gaman að sjá hvað kappinn gerir á þessu sterka áhugamannamóti.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum