29/04/2014

Malbikun

Malbikun

Í dag var malbikaður stígurinn frá vegamótunum við 1. flöt að 9. braut.  Malbikunin liggur einnig að nýjum gulum teig sem byggður var í fyrra.  Hluti af leiðinni meðfram gula teignum verður svo hellulögð, en það verk ætti að klárast á næstu dögum.

Við stefnum að því að á næsta ári verði klárað að malbika frá 8. flöt að sömu vegamótum, og svo frá títtnefndum vegamótum að 2. braut.  Þessi malbikun mun gera viðhald mun auðveldara á þessum slóðum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla