29/04/2014

Malbikun

Malbikun

Í dag var malbikaður stígurinn frá vegamótunum við 1. flöt að 9. braut.  Malbikunin liggur einnig að nýjum gulum teig sem byggður var í fyrra.  Hluti af leiðinni meðfram gula teignum verður svo hellulögð, en það verk ætti að klárast á næstu dögum.

Við stefnum að því að á næsta ári verði klárað að malbika frá 8. flöt að sömu vegamótum, og svo frá títtnefndum vegamótum að 2. braut.  Þessi malbikun mun gera viðhald mun auðveldara á þessum slóðum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum