29/05/2014

500 kall í Brautarholtið

500 kall í Brautarholtið

Á morgun föstudaginn 30. maí býðst Keilisfélögum einstakt tækifæri að prófa nýjan glæsilegan golfvöll í Brautarholtinu fyrir einungis 500 krónur. Eftir hádegi á morgun verður haldið boðsmót Jóna Transport og hefur tekist samkomulag við golfklúbbinn í Brautarholti um aðgengi fyrir Keilisfélaga vegna þess, fyrir einungis 500 krónur.Skoðið glæsilega heimasíðu GBR hér. Og hér er hægt að pannta rástíma í Brautarholtinu. Einsog kemur fram á heimasíðu Keilis þá verða fleiri dagar í sumar þar sem hægt verður að leika völlinn á þessu kostaboði, meira um það hér.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla