01/06/2014

Áfram ræst út á 10. teig

Áfram ræst út á 10. teig

Áfram verður ræst út af 10. teig til 15. júní. Þetta á ekki við þegar opin mót verða haldin á Hvaleyrarvelli, þá daga mun 1. teigur verða notaður við útræsingar. Við minnum alla kylfinga á að ganga vel um völlinn og gera við kylfuför og boltaför á flötum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi