07/06/2014

Opna Icelandair Golfers

Opna Icelandair Golfers

Opna Icelandair Golfers mótið var haldið í dag á Hvaleyravelli í frábæru veðri. Alls tóku 126 manns þátt í mótinu og mátti sjá þjóðþekkta kylfinga sýna listir sínar á vellinum. Hraði flatar í dag var 8,5 á stimp og voru keppendur mjög sáttir með ástand vallarins. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi.

Besta skor – Birgir Leifur Hafþórsson 65 högg

Punktakeppni:

1. – Gunnar Óli Ársælsson

2 – Halldór R Halldórsson

3 – Sigurgeir M Sigurgeirsson

4 – Rafn Þorsteinsson

5 – Sigurjón Arnarsson

 

Næstur holu 4 – Davíð Kristján 114cm

Næstur holu 6 – Ásgeir Aron Ásgeirsson 18 cm

Næstur holu 10 – Halldór Ragnar 3 metrar

Næstur holu 16 – Pétur Freyr 1,40 metrar

Vinningshafar geta sett sig í samband við skrifstofu Keilir til að nálgast vinninga!

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla