09/06/2014

Úrslit helgarinnar

Úrslit helgarinnar

Um helgina spiluðu ungmenni landsins á Íslandsbankamótaröðinni á Hlíðarvelli Mosfellsbæjar og á Áskorendamótaröðinni í Grindavík við frábærar aðstæður en veðurblíðan fór ekki framhjá neinum um helgina.

Keiliskrakkarnir stóðu sig vel en Henning Darri vann flokk drengja 15-16 ára sannfærandi en hann spilaði á 69 seinni daginn og endaði -3 samtals. Frábær árangur hjá honum.
Thelma Sveinsdóttir endaði einnig í 2. Sæti í sínum flokk, 15-16 ára, 26 höggum yfir pari.

Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast