14/06/2014

Úrslit ZO-ON Open

Úrslit ZO-ON Open

 

Þá er dagur að kveldi kominn og úrslitin úr ZO-ON Open eru klár. 182 kylfingar fylltu glæsilegt mót sem tókst mjög vel. Flott veður og fín skor voru í allan dag. Það er óhætt að segja að Hvaleyrin hafi skartað sínu fegursta í dag og tók vel á móti gestum sínum. Glæsileg verðlaun í boði og góður matur fylgdi að ógleymdum einum köldum Kalda bjór. ZO-ON og Sérmerkt buðu svo öllum kylfingum teiggjöf. Þá skulum við renna yfir helstu úrslit.

Höggleikur
1. sæti  Davíð Jónsson GS  69 högg
2. sæti Hlynur Geir Hjartarsson GOS 72 högg
3. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 72 högg

Punktakeppni
1. sæti Ólafur Örn Jónsson GKJ 40 punktar
2. sæti Daníel Einarsson GK 40 punktar
3. sæti Camila Margareta Tvinqmark 39 punktar

Veitt voru verðlaun fyrir 3. efstu sætin í höggleik og punktakeppni.

Nándarverðlaun
4. braut  Camila Margareta Tvinqmark  1,20 m
6. braut  Magnús Friðrik Helgasson  1,97 m
10. braut Erlingur Arthússon  6,11 m
16. braut Aron Valur Þorsteinsson  0,99 cm

Lengsta „Drive“ 13. braut
Kristmann Freyr Dagsson

Golfklúbburinn Keilir þakkar keppendum fyrir þáttökuna. Einnig þökkum við styrktaraðilum mótsins fyrir stuðninginn. ZO-ON, Leonard, Sérmerkt, Hole In One, Icelandair, Kaldi stuttu mótið dyggilega. Takk fyrir okkur.

IMG_1348

IMG_1347

IMG_1352

zoon_2014

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi