19/06/2014

Íslandsmót unglinga í holukeppni

Íslandsmót unglinga í holukeppni

Íslandsmót unglinga í holukeppni hefst í fyrramálið á Urriðavelli. 144 keppendur komast að og er þeim skipt niður í sex flokka.

Á morgun verða spilaðar 18 holu höggleikur og 16 efstu í hverju flokk komast áfram og spila um íslandsmeistaratitilinn. Holukeppnin hefst svo á laugardeginum. Sigurvegarinn í hverjum flokki spilar þá holukeppni við 16. sætið, 2. sæti spilar við það 15. o.s.frv.

Það verður gaman að fylgjast með Keiliskrökkunum og óskum við þeim öllum góðs gengis um helgina!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum