24/06/2014

Finnish International Junior Championship

Finnish International Junior Championship

Á morgun, miðvikudaginn 25. júní, hefst Finnish International Junior Championship á Vierumäki Golf Club í Finnlandi. Sautján íslenskir krakkar eru skráðir til leiks og þar af tveir Keilisstrákar, þeir Henning Darri Þórðarson og Helgi Snær Björgvinsson. 

Mótinu er skipt niður í fjóra flokka, stelpur og strákar 16 ára og yngri og svo stelpur og strákar 14 ára og yngri. Báðir Henning og Helgi eru að spila í 16 ára flokknum. Henning Darri á rástíma 11.30 á íslenskum tíma af 1. teig og Helgi Snær klukkustund síðar, 12.30 af 10. teig.

Hægt er að fylgjast með strákunum hér.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla