30/06/2014

Meistaramót Keilis 2014

Meistaramót Keilis 2014

Kæru félagar,

Það styttist í Meistarmótið 2014 sem er stærsta og skemmtilegasta vika hjá Keilismönnum og konum, þá verða nýjir klúbbmeistarar krýndir í öllum flokkum í lok mótsins. Meistaramótið byrjar þann 6. júlí og mun það taka enda þann 12. júlí. Skráning er hafin og mun ljúka þann 3. júlí. Til þess að skrá sig í mótið þá er hægt að fara inná golf.is eða koma við í golfbúðinni í Keili og greiða mótsgjaldið.

Með því að smella á myndina er hægt að sjá rástímaáætlun. Vinsamlegast athugið að þessi áætlun er unnin eftir þátttöku í mótinu síðustu ár og gæti breyst umtalsvert.

meistaramot_2014_aaetl_rastimar

Einnig er hægt að smella á þessa slóð til að sjá rástímaáætlun Meistaramót tímar 2013

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025