23/07/2014

Innanfélagsmót Keilis

Innanfélagsmót Keilis

Næstsíðasta Innanfélagsmót Keilis var haldið í dag en um 60 manns tóku þátt að þessu sinni. Mikið rok gerði kylfingum lífið erfitt en CSA leiðrétting úr mótina var +2. Glæsileg verðlaun voru fyrir efstu sætin í punktum og besta skor þ.a.m. Flugferð á vegum Icelandair. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi

Ágúst Ársælsson bestar skor, 75 högg

Punktar

  1. Þorkell Már Júlíusson – 38punktar
  2. Þór Breki Davíðsson – 38punktar
  3. Bjarki Geir Logason – 37 punktar
  4. Einar Helgi Jónsson – 36 punktar
  5. Harpa Líf Bjarkadóttir – 35 punktar

 

Næstur holu #10, Þór Breki Davíðasson 0,17 cm

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum